Fótboltablaður

Fótboltablaður 59, Jólaveisla Fótboltablaðurs


Listen Later

Í fimmtugasta og níunda þátt Fótboltablaðurs er jólafílingur í loftinu. Arnar hefur aðeins jólaþema þar sem hann fer yfir góðar jólagjafir til að gefa fótbolta manni og fer í jóla hot or not! Meðal annars er farið yfir seinustu leiki í ensku deildini og 10 bestu lið í heiminum í dag. Hvað hefur hann Arnar gott að segja? Hlutaðu til að komast að því.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FótboltablaðurBy arnaratla