Fótboltablaður

Fótboltablaður 65, Spá fyrir Ensku Deildina 25/26


Listen Later

Fótboltablaður snýr til baka með glæsi. Í þessum þætti fer Arnar yfir spá sína fyrir Ensku Deildina tímabilið 2025/2026. Arnar fer yfir hvert lið í Ensku Deildinni og fer yfir sumar þeirra og spáir hvaða sæti hann heldur að liðið muni lenda í. Hvað hefur Arnar til að segja? Hlustaðu til að komast að því.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FótboltablaðurBy arnaratla