
Sign up to save your podcasts
Or


Fótboltablaður snýr til baka með glæsi. Í þessum þætti fer Arnar yfir spá sína fyrir Ensku Deildina tímabilið 2025/2026. Arnar fer yfir hvert lið í Ensku Deildinni og fer yfir sumar þeirra og spáir hvaða sæti hann heldur að liðið muni lenda í. Hvað hefur Arnar til að segja? Hlustaðu til að komast að því.
By arnaratlaFótboltablaður snýr til baka með glæsi. Í þessum þætti fer Arnar yfir spá sína fyrir Ensku Deildina tímabilið 2025/2026. Arnar fer yfir hvert lið í Ensku Deildinni og fer yfir sumar þeirra og spáir hvaða sæti hann heldur að liðið muni lenda í. Hvað hefur Arnar til að segja? Hlustaðu til að komast að því.