Improv Ísland

Frægir og framliðnir 04: Jörundur hundadagakonungur


Listen Later

Danski úrsmiðssonurinn Jørgen Jørgensen er sannkallaðu ævintýramaður. Hann sigldi bæði með breska flotanum og svo þeim danska, þá í stríði við þann fyrri. Hann sigldi með brekum skipum um Eyjaálfu, bæði sem landmælingamaður, fangaflutningamaður og sem fangi. Hann skrifaði leikrit og ferðasögur, stundaði njóstir og réð sumarið 1809 í stuttan tíma yfir Íslandi sem „verndari og hæstráðandi“ landsins. Af Íslendingum er hann því oftast kallaður Jörundur hundadagakonungur, en sjálfur vill hann vera kallaður Jöri.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Improv ÍslandBy Improv Ísland