Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

Fríða Ísberg spjallar um Stargate eftir Ingvild Rishøi


Listen Later

Fríða Ísberg spjallar við Einar Kára Jóhannsson um skáldsöguna Stargate eftir Ingvild Rishøi. Stargate er jólaævintýri frá Noregi sem hefur farið sigurför víða um heim og endaði meðal annars á lista Oprah Winfrey yfir bækur ársins 2024. Fríða ræðir líka um útkomu Merkingar á ensku í sumar, kunningsskap þeirra Ingvild Rishøi og áhuga sinn á bókmenntum frá Norðurlöndum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfuBy Benedikt bókaútgáfa