Dýr

Fuglafit 2. þáttur


Listen Later

Er menning algjörlega mannlegt fyrirbæri eða hafa fuglar líka einhver menningareinkenni? Við veltum fyrir okkur menningareinkennum meðal fugla í gegnum þróun söngs, tónlistarsmekk og hreiðurgerð og fjöllum um menningarnám og jafnrétti kynjanna – allt út frá sjónarhorni fugla.


Umsjón: Hlynur Steinsson.

Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir

Framleitt: 2024

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DýrBy RÚV