Í þessum þætti af Út úr kortinu spjalla Saga María og Birta sól um svokölluð fyrsta heims vandamál unglinga og geðheilbrigði unglinga, Haffi spreytir sig á orðabók unglingsins og við förum í fyrirmynd vikunnar sem er kennari í Langholtsskóla. Töff eða ekki Töff verður á sínum stað í bland við skemmtilega tónlist.