Brot úr eilífðinni

Fyrsti þáttur um blúsarann Skip James


Listen Later

Fyrsti þáttur af þrem um blúsarann Skip James sem hóf feril sinn í Yazoo í Mississippi. Hann var verkamaður, bruggari, melludólgur, barpíanisti og blúsgítarleikari, þar til hann gerðist prestur. Skip James spilaði svonefnt þriggja fingra pikk, en notaði aldrei slide gítartækni. Hann var þekktur fyrir háa falsetturödd sína, sérkennilegt hljómfall og hvernig hann stillti gítarinn sinn í opinn E-moll hljóm. Hann var helsti fulltrúi Bentonia stílsins. Umsjón: Jónatan Garðarsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brot úr eilífðinniBy RÚV