Í þættinum í dag ræddi Ingvi Hrannar við Brad Waid frá Bloomfield Hills í Michigan um gagnaukinn veruleika (Augmented reality) og möguleika í skólastarfi.
Brad hefur verið að vinna með skólum og fyrirtækjum við það að koma gagnauknum veruleika inn í skólastarf og segir okkur frá reynslu sinni og hvað er að koma næst.
Brad á Twitter
TwoGuysAndSomeiPads
Daqri