Góðar sögur

Garðar Örn Arnarson


Listen Later

Örlögin höguðu því þannig að hann skráði sig í kvikmyndaskóla þegar hann var við það að stimpla sig út úr námi. Þrennum Edduverðlaunum síðar er Garðar Örn Arnarson einn afkastamesti kvikmyndagerðamaður Íslands og brautryðjandi þegar kemur að gerð íþróttaefnis á Íslandi. Hann er einn harðasti Keflvíkingur landsins og finnst hvergi betra að vera en í bítlabænum. Sem strákur flutti hann til Hafnafjarðar en hélt þú áfram að æfa körfubolta í Keflavík og mætti á alla leiki sem vatnsberi. Hann er guðfaðir körfuboltakvölds og hefur gert heimildamyndir um Grindavík, Jón Arnór Stefánsson og Örlyg Sturluson, svo nokkrar séu nefndar.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Góðar sögurBy Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

7 ratings