Leikfangavélin

George Leite


Listen Later

Gestur þáttarins er fæddur í Salvador í Brasilíu þann 16.desember 1980. Hann kom hingað til lands sem skiptinemi árið 1998 og ætlaði sér að stoppa í 1 ár. Síðan þá eru ss liðin öll þessi ár en hann hefur verið hér á Íslandi meira og minna alla tíð síðan. George Leite er ljósmyndari, veitingamaður, sundknattleiksmaður, leikari o.fl. og hér segir hann sína sögu í góðu spjalli okkar þar sem hann fer yfir æskuárin sín í Brasilíu og allt til dagsins í dag.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners