Fæðingarcast

Gerður - nokkrar vikur í útvíkkun


Listen Later

Gerður kemur til okkar í þessum extra langa þætti og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á einn son hann Hektor sem er orðin 11.ára gamall  og átti hún hann á Akranesi. Við ræðum um meðgönguna, fæðinguna og sængurleguna. Svo förum við alveg út fyrir topic og ræðum um fullt af skemmtilegum og fræðandi aukahlutum! Við skemmtum okkur konunglega í tökum og er Gerður klárlega móðir sem margir mættu taka sér til fyrirmyndar

-

-

Þessi þáttur er i samstarfi með Alvogen, Blush.is og Hipp

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría