Hlaðvarp Iðunnar

Gervigreind í sjálfvirknivæðingu véla, með Sindra Ólafssyni tæknistjóra gervigreindar hjá Marel


Listen Later

Sindri Ólafsson verkfræðingur er tæknistjóri gervigreindar hjá Marel. Hann er hér í skemmtilegu og fróðlegu spjalli við Kristjönu Guðbrandsdóttur leiðtoga nýsköpunar hjá Iðunni um starfið og helstu áskoranir framtíðarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp IðunnarBy Iðan fræðsluetur