Flugur

Gítarleikarinn Joanne Shaw Taylor


Listen Later

Nokkur lög með bresku söngkonunni, lagasmiðnum og blúsgítarleikaranum Joanne Shaw Taylor, sem hefur gefið út fjölda platna á undanförnum árum. Lögin sem hún flytur í þættinum eru Going Home, Same As It Never Was, Always Almost Never, Soul Station, Wicked Soul, Dyin' To Know, Summertime og Won't Be Fooled Again, sem eru öll eftir hana nema Summertime sem er eftir George Gershwin.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FlugurBy RÚV