Svakalegur þáttur sem bíður ykkar. Við förum yfir örlítið af nýju plötunni hans Emmsjé, sem er svo gestur í næsta þætti, hlustum á nýju Quavo ásamt fleira fersku. En svo kemur til okkar GKR og Starri og við förum yfir nýju plötuna hans GKR, Útrás, lag fyrir lag. Þetta er ekki eitthvað sem hægt er að missa af enda halda okkur engin bönd. Spennið á ykkur sætisólarnar og hækkið svo mikið að eyrun þola varla meira.
Emmsjé Gauti - Mér líður vel
Emmsjé gauti - Korter
Emmsjé gauti - Steinstjarna pt. 2
Emmsjé Gauti - Manstubish
Quavo - Flip the switch feat. Drake
Quavo - Fuck 12
Quavo - Champagne Rosé feat Madonna & Cardi B
Quavo - Workin me
Swizz Beats - Preach feat jim jones
Haki - Vinna Vel
Bad Bunny - MIA feat Drake
Kodak Black - ZEZE feat Travis Scott & Offset
Belly - Immigrant feat Meek Mill M.I.A.
GKR - Intro
GKR - Ok kúl
GKR - Hellaður
GKR - Áttaviti
GKR - Úff
GKR - Útrás
GKR - Skynja þig