Alvarpið

Glápið S01E19 – The Expanse


Listen Later

Geimurinn: síðustu landamærin, þangað sem við förum, djarflega, sem enginn maður hefur farið áður. Í geimnum heyrir enginn þig öskra út fyrir endimörk alheimsins. Erm…Stjörnustríð. Við gláptum á The Expanse og veltum því fyrir okkur að ef Marsbúar eru menn, af hverju eru þá allir grænir í framan?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið