
Sign up to save your podcasts
Or
Glápið kælir hvítvínið og skellir sér til Cali til ríka fína fólksins sem á þó allt sinn djöful að draga. Konur, karlar og börn rífast, slást og elska hvort annað með misgóðum árangri á meðan Kyrrahafið fylgist með og dæmir. Eins og við.
Glápið kælir hvítvínið og skellir sér til Cali til ríka fína fólksins sem á þó allt sinn djöful að draga. Konur, karlar og börn rífast, slást og elska hvort annað með misgóðum árangri á meðan Kyrrahafið fylgist með og dæmir. Eins og við.