
Sign up to save your podcasts
Or
Glápið gerir lista og tékkar þá tvisvar til að komast að því hverjir voru þægir og hverjir voru óþægir í sjónvarpsheiminum í ár. Við förum yfir hæðir og lægðir, borðum mandarínur og sprengjum flugelda. Bææææ 2017!
Glápið gerir lista og tékkar þá tvisvar til að komast að því hverjir voru þægir og hverjir voru óþægir í sjónvarpsheiminum í ár. Við förum yfir hæðir og lægðir, borðum mandarínur og sprengjum flugelda. Bææææ 2017!