Alvarpið

Glápið – S02E10 – Jessica Jones sería 2


Listen Later

“Húúú arr jú, hú hú, hú hú” sönglum við og sviptum dramatískt af okkur sólgleraugunum á meðan við störum í steinrunnið andlit Jessicu Jones sem segir okkur að við séum í vitlausum þætti. En hver er hún? Hvar erum við? Og hvenær ætla Ameríkanar að læra að viskí og börbon eru ekki sami hluturinn?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið