
Sign up to save your podcasts
Or
Glápið fagnar nýju ári (sem er samt orðið pínu gamalt) og gerir upp það síðasta. Hvað var best og verst (samt ekki verst, neikvæðni er svo 2018 eitthvað) og hvað er framundan sem vekur tilhlökkun? Nýtt ár, meira Gláp!
Glápið fagnar nýju ári (sem er samt orðið pínu gamalt) og gerir upp það síðasta. Hvað var best og verst (samt ekki verst, neikvæðni er svo 2018 eitthvað) og hvað er framundan sem vekur tilhlökkun? Nýtt ár, meira Gláp!