How's the weather?

Google í Sviss og praktíkin í Zurich


Listen Later

Hér tek ég hús á góðum vini mínum, Garðari Andra, í Zurich í Sviss, sem þar býr og starfar fyrir Google. Einnig förum við yfir marga aðra hluti svosem tækniþróun síðustu áratuga, keppnisforritun og háskólanám ásamt fleiru áhugaverðu.  Drykkir dagsins eru kynntir til sögunnar, þrír talsins og þeir smakkaðir. Það var úrhellis rigning þegar þátturinn var tekinn upp og veðurfar í Sviss er rakið nokkuð nákvæmlega. Við förum einnig yfir hversu flott borg Zurich er.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

How's the weather?By Helgi Freyr Ásgeirsson