Minni Spámenn

Grænlensk knattspyrna


Listen Later

Það fer ekki mörgum sögum af afrekum Grænlendinga á knattspyrnuvellinum. Íþróttin er þó sú vinsælasta í þessu risastóra en dreifbýla landi. Grænlenskt knattspyrnufólk þarf að mæta ófáum hindrunum til að iðka íþróttina, líkt og löng ferðalög og slæmar aðstæður. Í þessum þætti er fjallað um allt og ekkert tengt grænlenskri knattspyrnu og einnig hringt til Danmerkur í fyrrverandi leikmann Þróttar sem lék á móti grænlenska landsliðinu fyrir nokkrum árum síðan.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Minni SpámennBy Wöhlsungur