Rammi fyrir ramma

Grindavík | Þáttur 3


Listen Later

Hlaðvarpsþættir þar sem kafað er ofaní heimildarþáttaröðina Grindavík og hverjum og einum þætti gerð góð skil.

Í þriðja þætti verður farið yfir sorglega atburðinn þegar maður féll ofan í sprungu og setti öll framtíðarplön Grindvíkinga að snúa til baka á 0 punkt ásamt því að sprunga opnaðist innan við varnargarða. Karfan fór loksins að finna takt og byrjuðu nánast að vera óstöðvandi. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rammi fyrir rammaBy RammiFyrirRamma