Góðar sögur

Guðbrandur Einarsson


Listen Later

Guðbrandur Einarsson verslaði fermingarfötin timbraður. Snemma náðu áfengi og kannabisefni sterkum tökum á lífi þessa unga manns sem dreymdi um að verða bóndi. Hann setti tappann í og sneri sér að tónlist, verkalýðsmálum og stjórnmálum. Hann er tvöfaldur tvíburapabbi með sterkar skoðanir og ríka réttlætiskennd.

Guðbrandur er hér í einlægu viðtali þar sem hann talar um sigurinn gegn Bakkusi, barnalánið og baráttuna sem stundum fylgir stjórnmálum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Góðar sögurBy Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

7 ratings