
Sign up to save your podcasts
Or


Þórunn & Alexsandra fá til sín yndislegan gest en það er vinkona þeirra hún Guðrúnu Sørtveit. Guðrún er förðunarfræðingur, bloggari á Trendnet og er hún gengin 37 vikur með sitt fyrsta barn. Þær ræða meðgönguna, undirbúning og áfall sem Guðrún og kærasti hennar gengu í gegnum stuttu áður en hún verður ófrísk en lenti hún í að fá utanlegsfóstur nokkrum mánuðum áður.
Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.
By Þórunn Ívars & Alexsandra BernharðÞórunn & Alexsandra fá til sín yndislegan gest en það er vinkona þeirra hún Guðrúnu Sørtveit. Guðrún er förðunarfræðingur, bloggari á Trendnet og er hún gengin 37 vikur með sitt fyrsta barn. Þær ræða meðgönguna, undirbúning og áfall sem Guðrún og kærasti hennar gengu í gegnum stuttu áður en hún verður ófrísk en lenti hún í að fá utanlegsfóstur nokkrum mánuðum áður.
Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.