
Sign up to save your podcasts
Or


Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest í þessum þætti Þokunnar en það er hann Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró. Hann er þriggja barna faðir og eigandi Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur. Þau ræða saman um föðurhlutverkið, hvernig var að eignast barn erlendis ásamt kírópraktík á meðgöngu, eftir hana og á börnum.
Þokan er í boði Nine Kids og Johnson's Baby.
By Þórunn Ívars & Alexsandra BernharðÞórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest í þessum þætti Þokunnar en það er hann Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró. Hann er þriggja barna faðir og eigandi Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur. Þau ræða saman um föðurhlutverkið, hvernig var að eignast barn erlendis ásamt kírópraktík á meðgöngu, eftir hana og á börnum.
Þokan er í boði Nine Kids og Johnson's Baby.