Sælkeraspjallið

Gylfi Þór | Eigandi Valdís


Listen Later

Gylfi hefur komið víða við á kokkaferlinum og hefur ferillinn alls ekki alltaf verið dans á rósum. í þessu spjalli fer Gylfi yfir víðan völl og segir okkur frá ævintýrum sínum sem ungur maður í Danmörku og hvernig ísbúðin Valdís varð að veruleika. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SælkeraspjalliðBy Matarmenn