
Sign up to save your podcasts
Or


Hvernig er hægt að loka stórum instagram reikningum áhrifavalda?
Theódór R. Gíslason CTO og einn af stofnendum öryggisfyrirtækisins Syndis kemur í hlaðvarpið og ræðir um allt milli himins og jarðar er varðar öryggi á samfélagsmiðlum, hvernig hugsa á um persónulegt öryggi á netinu, ethical hacking, almennar ábendingar um tölvuöryggi en einnig um persónulegt öryggismat einstaklingsins.
By OrigoHvernig er hægt að loka stórum instagram reikningum áhrifavalda?
Theódór R. Gíslason CTO og einn af stofnendum öryggisfyrirtækisins Syndis kemur í hlaðvarpið og ræðir um allt milli himins og jarðar er varðar öryggi á samfélagsmiðlum, hvernig hugsa á um persónulegt öryggi á netinu, ethical hacking, almennar ábendingar um tölvuöryggi en einnig um persónulegt öryggismat einstaklingsins.