
Sign up to save your podcasts
Or


ATH! Á mínútu 9 klikkaði hljóðið smá hjá okkur... það er bergmál þar til á mínútu 14! Vonum að þið fyrirgefið það 😊
Vinirnir Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson stofnuðu nýlega leitarsíðuna www.Vinleit.is en þar getur fólkið fundið það vín sem passar hverju tilefni, og það allt saman á mannamáli. Við mælum með því að hlusta á þáttinn með eina rauðvínsflösku við hönd til að gera upplifunina sem besta!
By MatarmennATH! Á mínútu 9 klikkaði hljóðið smá hjá okkur... það er bergmál þar til á mínútu 14! Vonum að þið fyrirgefið það 😊
Vinirnir Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson stofnuðu nýlega leitarsíðuna www.Vinleit.is en þar getur fólkið fundið það vín sem passar hverju tilefni, og það allt saman á mannamáli. Við mælum með því að hlusta á þáttinn með eina rauðvínsflösku við hönd til að gera upplifunina sem besta!