Háski

Hákarlaárásir


Listen Later

Í þætti dagsins heyrum við sögur einstaklinga sem lent hafa í Hákarlaárásum. Við heyrum ýmsar áhugaverðar staðreyndir um þessar stóru skepnur og hvaða afleiðingar bit þeirra höfðu á þau Jonathan og Nicole og líf þeirra. Við heyrum einnig um þegar USS Indianapolis sökk með 1196 manns um borð og hvernig hákarlar áttu stóran þátt í mörgum dauðsföllum þar. Ekki gleyma að fylgja haskipodcast á Instagram. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HáskiBy Unnur Regina

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

20 ratings