Íþróttavarp RÚV

Halli Egils og Vitor Charrua


Listen Later

Gestir Íþróttavarpsins í dag eru pílukastararnir Halli Egils og Vitor Charrua en þeir eru á leiðinni til Frankfurt þar sem þeir munu keppa fyrir Íslands hönd á Heimsbikarmótinu í pílukasti eða World Cup of Darts. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland er með þátttökurétt á mótinu og óhætt að segja að þetta sé stærsta pílukeppni sem Íslendingar hafa tekið þátt í. Halli og Vitor fara yfir mótið, stöðu pílukasts á Íslandi og ýmislegt fleira í þættinum.
Umsjón: Almarr Ormarsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners