Handkastið opinberar spá sína fyrir Olís-deild karla í þættinum.
Þríeykið var á sínum stað auk þess sem góðvinur þáttarins, Árni Stefán Guðjónsson mætti og fóru þeir yfir öll liðin í deildinni auk þess að ræða aðeins fjölda útlendinga í deildinni í lok þáttar.