Handkastið

Handkastið - Til hamingju Valur, Landsliðsumræða og Eurovision


Listen Later

Farið yfir leiki umferðarinnar í Olísdeild Karla. Fundin ný lið fyrir Egil Magnússon og Phil Döhler ásamt því að Ásgeir Gunnarsson fann 5 nýja leikmenn fyrir FH-inga fyrir næsta tímabil. Slúðurhorn, landsliðsumræða, skattskil og síðast en ekki síst Eurovision horn í lok þáttar.
Handkastið - Menningar og lífsstílsþáttur þjóðarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir