Hefnendurnir

Hefnendurnir 180 - Bavíaninn sem át móður sína


Listen Later

Eftir allt of langan dvala skríða tveir stírublindir Hefnendabangsar úr hýði sínu og ræða húmorsleysi Svía og sáðlát Aquamans og að sjálfsögðu rýna þeir eldfast í endalok mikilvægasta nördafyrirbæris síðari ára: Big Bang Theory.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HefnendurnirBy Hefnendurnir