
Sign up to save your podcasts
Or


ÆvorMan og Hulkleikur halda uppá 200 þátta afmæli með jarðarbúum! Þeir ræða leðurblökur verkalýðsins, slaufuð sagnaskáld, gikkjagleði Hans Óla, partý á öðrum plánetum, sundhallarakyttur, disneydýrablöndur, þrífætta fimmtudaga, leiðinlegar ljósmyndadúkkur, greddu Svals, mennskar sjálfshjálpargeimverur, húðflúraða jólasveina, bennatvennur, sverð, sandala, seiðkarla og íþróttir.
By HefnendurnirÆvorMan og Hulkleikur halda uppá 200 þátta afmæli með jarðarbúum! Þeir ræða leðurblökur verkalýðsins, slaufuð sagnaskáld, gikkjagleði Hans Óla, partý á öðrum plánetum, sundhallarakyttur, disneydýrablöndur, þrífætta fimmtudaga, leiðinlegar ljósmyndadúkkur, greddu Svals, mennskar sjálfshjálpargeimverur, húðflúraða jólasveina, bennatvennur, sverð, sandala, seiðkarla og íþróttir.