Stjörnu spjallið

Helgi Ómars - manifestation, stjörnukortið skoðað og Human Design #3


Listen Later

Í þessum þætti fáum við Helga Ómars (sól í tvíbura, tungl í vatssbera og rísandi bogamaður + Projector í Human Design) ljósmyndara og þáttastjórnanda Helgaspjallsins í spjall í sveitinni.Við tölum um manifestation, kortið hans Helga og hverning maður getur notað stjörnukortið sitt sem leiðsögn. Við skoðum sérstaklega allt sem snýr að vinnu og fjármálum í kortinu hans.Við tölum líka ítarlega um Projectora í Human Design, aðeins um Generatora og hvernig centerin í Human Design og hvernig ...
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Stjörnu spjalliðBy Jara Gian Tara