Jólaþættir Rásar 1

Hér er Grýla nr. 1


Listen Later

Tveir þættir um Grýlu og hyski hennar. Í fyrri þættinum er þessi óvætt skoðuð meðal annars í gegnum mat og matarsiði, bæði hennar og okkar mannfólksins. Fjallað verður um Grýlukvæði, þjóðsögur um tröll og fleira, sem lýsa Grýlu og hennar hyski sem hvorutveggja í senn: jólavætti og innrásarliði sem sækist í mat. Umsjón: Bryndís Björgvinsdóttir. Lesari: Bergsteinn Sigurðsson. Viðmælendur: Kristín Einarsdóttir, Aðalheiður Guðmundsdóttir, Dagrún Ósk Jónsdóttir og Kormákur Karl Gunnarsson. Einnig verða spilaðir hljóðbútar af vefnum ismus.is sem haldið er úti af Árnastofnun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Jólaþættir Rásar 1By RÚV