
Sign up to save your podcasts
Or


Sóttvarnaráætlun Hismisins hefur verið virkjuð og vinnur tæknideild þáttarins enn eitt þrekvirkið í þætti vikunnar, en þar förum við yfir stöðu mála í faraldrinum, alvöru hagstjórn í Tyrklandi, bullandi vöruþróun hjá Sigga Royal, ákveðin hápunkt nýsköpunarsenunnar og stóra samlokumálið sem hefur legið þungt á Árna.
By Hismið hlaðvarp4.8
2323 ratings
Sóttvarnaráætlun Hismisins hefur verið virkjuð og vinnur tæknideild þáttarins enn eitt þrekvirkið í þætti vikunnar, en þar förum við yfir stöðu mála í faraldrinum, alvöru hagstjórn í Tyrklandi, bullandi vöruþróun hjá Sigga Royal, ákveðin hápunkt nýsköpunarsenunnar og stóra samlokumálið sem hefur legið þungt á Árna.