Spilastund

Hliðvarsla í spunaspilum


Listen Later

Allt frá árdögum spunaspila hafa leikjahönnuðir, útgáfur og spunaspilarar ástundað hliðvörslu og reynt að gæta þess hverjir fái að taka þátt í þessu skemmtilega áhugamáli. VIð erum hins vegar orðin meðvitaðari í dag um hvað er fólgið í slíkri hliðvörslu og útgáfur hafa einnig lagt sitt af mörkum til að fá fleiri að spilaborðinu. 


Bakgrunnstónlist var unnin af Cryo Chamber. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpilastundBy Þorsteinn Mar Gunnlaugsson