Flugur

Hljómsveitirnar Seiseijú og Fjörefni


Listen Later

Í þættinum verða leikin tvö lög með hljómsveitinni Seiseijú, sem er skipuð þeim Páli Kristni Pálssyni, Jóhanni Þórissyni, Ásgeiri Óskarssyni, Nikulási Róbertssyni, Sigurgeiri Sigmundssyni og Magnúsi R. Einarssyni. Einnig verða leikin lög af fyrri plötu Fjörefnis, en sú plata nefnist A+ og var gefin út árið 1977.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FlugurBy RÚV