Strákarnir í Steve Dagskrá, þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson mættu í HM Handkastið og fóru yfir fyrsta leik Íslands á HM með Sérfræðingnum og Snickers-inu.
Sigur gegn Portúgal í fyrsta leik og við erum komnir langleiðina í 8-liða úrslit. Sigfús Sigurðsson var á línunni og fór yfir leikinn með strákunum.