Handkastið

HM Handkastið x Útvarpsþátturinn Fótbolti.net


Listen Later

Sérfræðingurinn fékk strákana í Útvarpsþættinum Fótbolta.net til að ræða allt milli himins og jarðar sem tengist íslenska handbolta landsliðinu. Benedikt Bóas, Elvar Geir og Tómas Þór fóru um víðan völl og rifjuðu upp ótrúlegar minningar sem þeir eiga af stórmótum í handbolta.
Í lok þáttar tók Sérfræðingurinn síðan upp tólið og heyrði í fyrrum landsliðs-goðsögninni, Sigfúsi Sigurðssyni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir