Íþróttavarp RÚV

HM í frjálsíþróttum - Sigurbjörn Árni fer yfir líklega hápunkta á HM


Listen Later

Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum hefst í Búdapest á laugardaginn. Við tókum hús á Sigurbirni Árna Arngrímssyni á Laugum í Reykjadal. Sigurbjörn mun af sinni alkunnu snilld lýsa HM í frjálsíþróttum. Spurningin er hins vegar hvort hann verði búinn að finna símann sinn fyrir mótið. Ísland á þrjá keppendur á HM, sleggjukastarann Hilmar Örn Jónsson, kringlukastarann Guðna Val Guðnason og kúluvarparann Ernu Sóleyju Gunnarsdóttur. Rætt er líka við þau í þessum þætti en Sigurbjörn Árni fer svo ítarlega yfir líklega hápunkta mótsins í þættinum.
Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

7 Listeners