Íþróttavarp RÚV

HM í handbolta - Henry Birgir Gunnarsson


Listen Later

Tapið fyrir Ungverjum í gær svíður sárt. Það þýðir þó ekkert að gefast upp, enda nóg eftir af mótinu og enn vel hægt að komast í 8-liða úrslit. Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður hjá Vísi og Stöð 2 var gestur Íþróttavarpsins í dag og fór yfir sviðið með okkur. Henry hefur farið á annan tug stórmóta. En þar sem tapið í gær svíður svona mikið ákváðum við að snúa hnífnum í sárinu og rifjuðum upp sárustu töp íslenska landsliðsins á stórmótum í gegnum tíðina.
Umsjón: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

4 Listeners