
Sign up to save your podcasts
Or


Fyrsti þáttur Fjórtakts fór í loftið föstudaginn 26. júlí og hafa viðtökurnar verið frábærar, en rúmlega 1.000 manns víðs vegar um heiminn hafa hlustað á þáttinn.
Að því tilefni hefur verið sett í loftið sérstök HM upphitun þar sem þau Gísli Guðjónsson og Thelma Harðardóttir rýna í íþróttakeppnistímabilið hér heima, landslið Íslands og helstu keppinauta Íslendinga.
Rætt er um flesta þá sem keppa fyrir íslandshönd á HM. Því miður gafst ekki tími til að ræða um kynbótahrossin en Eiðfaxi hefur fjallað ýtarlega um hvert og eitt þeirra og má finna þá umfjöllun á vef Eiðfaxa.
By fjortakturFyrsti þáttur Fjórtakts fór í loftið föstudaginn 26. júlí og hafa viðtökurnar verið frábærar, en rúmlega 1.000 manns víðs vegar um heiminn hafa hlustað á þáttinn.
Að því tilefni hefur verið sett í loftið sérstök HM upphitun þar sem þau Gísli Guðjónsson og Thelma Harðardóttir rýna í íþróttakeppnistímabilið hér heima, landslið Íslands og helstu keppinauta Íslendinga.
Rætt er um flesta þá sem keppa fyrir íslandshönd á HM. Því miður gafst ekki tími til að ræða um kynbótahrossin en Eiðfaxi hefur fjallað ýtarlega um hvert og eitt þeirra og má finna þá umfjöllun á vef Eiðfaxa.