Krakkaheimskviður

Hneyksli í BBC og allt um falsfréttir


Listen Later

Í þessum þætti Krakkaheimskviða fjallar Karitas um atburðina sem urðu til þess að fréttastjóri og útvarpsstjóri breska ríkisútvarpsins sögðu af sér í byrjun mánaðar. Hneykslið hefur komið af stað mikill umræðu um falsfréttir, sem fjölmiðlafræðingurinn Skúli Bragi Geirdal veit allt um.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrakkaheimskviðurBy RÚV Hlaðvörp