Fyrsta sætið

#21 - Hörður Snævar: Hætta væntanlega flestir ef við komumst ekki á EM

09.14.2023 - By Ritstjórn MorgunblaðsinsPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Ritstjórinn Hörður Snævar Jónsson fór yfir landsleiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu gegn Lúxemborg og Bosníu, Bestu deildir karla og kvenna, nýhafið tímabil í úrvalsdeildum karla og kvenna í handbolta, spáði í spilin í enska boltanum og ræddi vandræði Manchester United ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.

More episodes from Fyrsta sætið