Lífæðar landsins

Hreint vatn er ekki heppni


Listen Later

Mikilvægt er að standa vörð um neysluvatnið okkar því það er okkar mikilvægasta auðlind. Í nútímasamfélagi verður það sífellt flóknara verkefni.

Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumanneskja vatnsmiðla hjá Veitum, ræðir við Lovísu Árnadóttur um vatnsveituna á höfuðborgarsvæðinu og minnir okkur rækilega á að hreint vatn er ekki heppni.

Þátturinn kemur út 2. október, en þann dag árið 1909 var vatnsleiðsla frá Gvendarbrunnum fyrst tekin í notkun og telst dagurinn upphafsdagur vatnsveitu í Reykjavík.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífæðar landsinsBy Samorka