Sögustund

Hrekkjavöku gamansaga - Húsið við enda götunnar


Listen Later

Þessi saga  fjallar um fyndið og skemmtilegt hrekkjavökukvöld hjá Döggva og Túlu.

Þau klæða sig upp í búninga og ganga á milli húsa til að safna nammi.

Á leiðinni hitta þau vin sinn Mána og ákveða að banka á dyr draugahúss sem enginn þorir að heimsækja.

Þar hitta þau drauginn Dóra sem reynir að hræða þau…en það fór ekki eins og við mátti búast!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SögustundBy Ævintýraheimur barnanna