
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti koma þeir Arngrímur Pálmason og Halldór Sigurþórsson víða við í "hringferð" sinni um stjórnsýslukerfið á Íslandi. Þeir ræða um kæru vegna Alþingiskosninganna 2013 sem þeir lögðu fram hjá 10 stofnunum, opinn fund með Brynjari Níelssyni í Valhöll þeirra Sjálfstæðismanna um síðustu helgi, lesa í niðurstöður tveggja skoðanakannana Útvarps Sögu frá sl. tveimur helgum og segja óánægju margra um þessar mundir tengast afskiptalausri spillingu Íslandi.
By Útvarp SagaÍ þessum þætti koma þeir Arngrímur Pálmason og Halldór Sigurþórsson víða við í "hringferð" sinni um stjórnsýslukerfið á Íslandi. Þeir ræða um kæru vegna Alþingiskosninganna 2013 sem þeir lögðu fram hjá 10 stofnunum, opinn fund með Brynjari Níelssyni í Valhöll þeirra Sjálfstæðismanna um síðustu helgi, lesa í niðurstöður tveggja skoðanakannana Útvarps Sögu frá sl. tveimur helgum og segja óánægju margra um þessar mundir tengast afskiptalausri spillingu Íslandi.