Hugarburðarbolti

Hugarburðarbolti þáttur 20 _ GW 20


Listen Later

Thurs 17:47VignirLiverpool svífa hátt á toppi deildarinnar! Þeir kjöldrógu Hamrana á útivelli. Ipswich unnu fyrsta heimasigur sinn í úrvalsdeildinni síðan 2004 þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Chelsea 2-0. Öskubusku ævintýri Notthingham Forest ætlar engan endi að taka. Morgan Rogers heldur áfram góðri spilamennsku og þakkar fantasy spilurum traustið. Tottenham og Man Utd halda áfram að vera í vandræðum og þetta er versta byrjun nýs stjóra Man Utd í 103 ár!EnterVignirVersta byrjun nýs stjóra Man Utd í 103 ár!EnterThurs 18:38VignirÞetta er komið í lag. Var allt rétt hjá þér sem þú gerðir. Villan lá á vefnum hjá fótbolti.netEnterFri 17:16VignirFriðjón Ingi Guðjónsson var sigurvegari umferðarinnar með liðið sitt Frissi Fríski. Hann hlaut 113 stig og hlýtur að launum hádegisverðarhlaðborð á Pottinum og Pönnunni. Til hamingju! EnterVignirGissur Jónsson situr í sæti 666 í Hugarburðarbolta deildinni. Hann hlýtur að launum máltíð á Dúos! Til hamingju Enter18:47VignirEnterVignir2-2 jafntefli í veislu á Anfield hjá erkifjendunum Liverpool og Man Utd. Brian Mbeumo með sýningu á St.Mary's. Brighton náði í stig gegn Arsenal í annað skiptið í vetur. Ipswich náði í stig gegn Fulham á Craven Cottage. Aston Villa lönduðu þremur punktum gegn nýliðum Leicester á heimavelli. Matz Sels er stigahæsti markvörðurinn í fantasy og ekki að ástæðulausu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HugarburðarboltiBy Gunnar Georgsson